Ísland á eftir Tyrklandi inn í ESB

Tyrkland sótti fyrst um aðild að Evrópusambandinu á sjöunda áratug síðustu aldar. Samkvæmt Ankara-áætluninni verður Tyrkland aðili að ESB eftir þrjú skeið, tvö fyrstu kennd við undirbúning og umbreytingu og lokaskeið.

Tyrkland er múslímskt land og yrði næst fjölmennasta ríki Evrópusambandsins. Tyrkland fer ekki inn í óbreytt Evrópusamband enda óhugsandi að múslímaríki réði ferðinni í samrunaþróun álfunnar.

Metnaðarfull ESB-stefna Íslands væri að ganga inn í Evrópusambandið á eftir Tyrklandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eða það sem betra væri ALDREI.............

Jóhann Elíasson, 23.10.2013 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband