Lífvörđur Hitlers látinn

Síđasti eftirlifandi mađurinn úr foringjabyrgi Adolfs Hitlers í Berlín er látinn, samkvćmt frétt Spiegel. Rochus Misch lést 96 ára gamall. Hann var međ Hitler í foringjabyrginu undir ţađ síđasta 1945.

Hitler framdi sjálfsmorđ 30. apríl og Misch flúđi út um kjallaraglugga tveim dögum seinna ţegar sovéski rauđi herinn var um ţađ bil ađ yfirtaka Berlín.

Misch var lífvörđur Hitlers. Hann gaf út bók 2009, undir heitinu Síđasta vitniđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ

Ég hef heyrt mjög nokkrar skemmtilegar sögur af flóttanum mikla til Argentínu. 

Ekki veit ég hvort ađ ţćr séu sannar en sagan Barbie er víst sönn. 

Davíđ, 6.9.2013 kl. 13:53

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Hann hefur nú ekki stađiđ sig í stykkinu sem lífvörđur.

Jósef Smári Ásmundsson, 6.9.2013 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband