RÚV rukkar svör fyrir Árna Pál

Árni Páll Árnason formađur Samfylkingar sendi bréf til Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráđherra međ spurningum um sérmál flokksins, ESB-umsóknina.

RÚV rukkar Gunnar Braga um svar viđ bréfinu í hádegisfréttum í dag og gefur til kynna ađ óhóflegur dráttur sé á svörum utanríkisráđherra. Upphaf fréttarinnar er svohljóđandi

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra hefur ekki svarađ spurningum Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar um ţá ákvörđun ríkisstjórnarinnar ađ gera hlé á ađildarviđrćđum Íslands viđ Evrópusambandiđ.

Bréfiđ var sent utanríkisráđherra 19. ágúst, fyrir tveim dögum. 

Ekkert tilefni er of smátt fyrir RÚV til ađ koma höggi á ríkisstjórnina vegna ESB-umsóknar Samfylkingar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Linnulaus ţráhyggja síđuhafa eđa aurar í budduna fyrir rćpuna ?

Bćđi ?

hilmar jónsson, 21.8.2013 kl. 20:12

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Guđlaugur Ţór minnist ekki ţessa mikla áhuga RÚV á svörum frá ráđherra ţegar hann beiđ lón og don eftir svörum sem Ríkisendurskođun ţurft ađ endingu ađ toga út međ töngum.

Ragnhildur Kolka, 21.8.2013 kl. 22:46

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ ţarf ađ loka ţessari stofnun, löglega í ađ minnsta kosti í eitt ár.

Hrólfur Ţ Hraundal, 21.8.2013 kl. 23:37

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Akkurat,á ţeim tíma réđi stjórnarandstađan ekki yfir opinberum svar/rukkurum,yfirţyrmandi í hverjum fréttatíma. Ţeir máttu draga sem nú klaga.

Helga Kristjánsdóttir, 21.8.2013 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband