Vinstrimenn líđa enn fyrir Davíđsheilkenniđ

Áhrifamesti stjórnmálamađur á vinstri vćng íslenskra stjórnmála undanfarinn aldarfjórđung  er Davíđ Oddsson. Samfylkingin var stofnuđ til höfuđs Sjálfstćđisflokki Davíđs.

Vegna Davíđs varđ Samfylkingin besti vinur Baugsveldisins og Jón Ólafsson átti einnig víst skjól og stuđning hjá Samfylkingu.

Ţrátt fyrir ađ vera löngu hćttur stjórnmálaţátttöku er Davíđ enn stćrsti stjórnmálamađurinn í huga vinstrimanna. Egill Helgason og Guđmundur Andri Thorsson minna okkur á ađ Davíđsheilkenniđ er hvergi nćrri ađ réna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Páll; sem og ađrir gestir, ţínir !

Enginn; er ég nú vinstri mađurinn, sem lesendum ţínum flesturm - sem og öđrum skrifurum er vel kunnugt, en ég má til ađ atyrđa ţig fyrir endalausa Davíđs (Oddssonar) ţjónkunina, síđuhafi góđur.

Davíđ Oddsson; er álíka / og hefir veriđ, ''gagnsamur'' Íslendingum, líkt og Pol Pot var,Kambódíumönnum, forđum (1975 - 1979) álíka miklir óţverrar og úrţvćtti, ţví miđur, Páll minn.

Međ beztu kveđjum; samt - sem áđur /, međ von um vaxandi og aukinn sjóndeildarhring Páls síđuhafa, héreftir; vitaskuld /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.6.2013 kl. 16:20

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hér áđur fyrr var Grýla gamla notadrjúgt uppeldistćki.

Pólitíkin dregur dám sinn af ţessum gamla hrćđsluáróđri, bara spurning hverjum er ćtlađ ađ  leika Grýlu hverju sinni.  

Enginn trúir lengur á Grýlu gömlu og líklega er notagildi DO grýlunnar ađ syngja sitt síđasta.

Bara spurning hver gegnir hlutverkinu nćst; vonandi verđur enginn verđugur sniđgenginn?

Kolbrún Hilmars, 24.6.2013 kl. 18:15

3 Smámynd: Ţórhallur Birgir Jósepsson

Hvađ segirđu ... er Davíđ hćttur?

Ţórhallur Birgir Jósepsson, 25.6.2013 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband