Engar kollsteypur, takk fyrir

Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fengu ekki kjörfylgi til að standa fyrir efnahagslegum kollsteypum. Stjórnarsáttmáli þessa flokka verður að byggja á ábyrgri fjármálastjórnun opinbers fjár.

Ef samstjórn flokkanna efnir til glannalegrar eyðslu í upphafi kjörtímabils er kynt undir verðbólgu og óráðssíu. Kjarasamningar verða í uppnámi og efnahagsleg óöld ríður yfir.

Varkárni og sígandi lukka er best.

 


mbl.is Pólitískar ákvarðanir verði vel ígrundaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viggó Jörgensson

Voru það ekki ráðherrar fráfarandi ríkisstjórnar

sem voru að skrifa upp á kosningavíxla upp á 50 miljarða

á vikunum fyrir kosningar?

Það virkaði svolítið glannalegt en var það óráðssía

eða góð mál og þörf?

Viggó Jörgensson, 30.4.2013 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband