Karlar formenn í kvennastéttum

Karl er kjörinn formaður í stéttafélagi hjúkrunarfræðinga, þar sem konur langtum fjölmennari en karlar. Haraldur F. Gíslason er formaður Félags leikskólakennara en konur eru þar í yfirgnæfandi meirihluta.

Þegar kvennastéttir kjósa sér karla sem leiðtoga eru skilaboðin til samfélagsins ótvíræð: karlar gera sig betur í hagsmunabaráttu.

Er ekki kominn tími til að vinda ofan af þessum öfgafemínisma sem setur jafnaðarmerki milli karla og kvenna þegar reynslan ólygnust sýnir það samdóma álit stórra kvennastétta að í sumu henta karlar betur en konur?


mbl.is Ólafur formaður hjúkrunarfræðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þetta er það heimskulegasta óráðshjal sem ég hef seð frá þér og þá er ekki lítið sagt Páll.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.4.2013 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband