Fjórar ástćđur fyrir forrćđi VG á vinstri kantinum

VG er líklegri en Samfylkingin til ađ verđa leiđandi flokkur á vinstri kanti stjórnmálanna. Kemur ţar fernt til.

Í fyrsta lagi er hugmyndalegur grunnur VG traustari ţar sem grćnum stjórnmálum er fléttađ viđ jafnréttispólitík og velferđarhugsun. Í öđru lagi er Framsóknarflokkurinn búinn ađ valda miđju stjórnmálanna en ţar ćtlađi Samfylkingin sér ađ standa til ađ eiga valkosti bćđi til hćgri og vinstri. Í ţriđja lagi situr Samfylkingin uppi sem einsmálsflokkur og er algerlega háđur hvernig Evrópusambandinu vegnar. Kreppan í ESB leysist ekki í bráđ og heldur Samfylkingunni í bóndabeygju.

Í fjórđa og síđasta lagi er VG međ leiđtoga sem virkar. Katrín Jakobsdóttir sýndi ţađ í kosningabaráttunni ađ hún nćr til fólks. Katrín er skýr og ákveđin en ţó mannasćttir. Árni Páll gerđi hverja vitleysuna á fćtur annarri í kosningabaráttunni. Hann skaut sig í fótinn stjórnarskrármálinu á síđustu dögum ţingsins. Árni Páll skildi ekki ađ ESB-máliđ var dragbítur á flokknum. Hann reyndi ađ fćra flokkinn til hćgri en fékk engar viđtökur hjá kjósendum á ţeim vćng stjórnmálanna.

Ađeins munar tveim prósentustigum á VG (10,9) og Samfylkingu (12,9). VG er á hinn bóginn í betri fćrum ađ ţróa vinstripólitík sem ćtti ađ geta náđ til allt ađ ţriđjungs ţjóđarinnar. 


mbl.is „Gamalkunnugt mynstur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

sjaldan er ég sammála ţér, en nú er ég ţađ. Ţá er vert ađ benda á ţá stađreynd ađ VG er nú sterkari flokkur en áđur eftir ađ Jón Bjarnason fóru út úr flokknun ásamt Valda kalda.

Eftir stendur vinstri sinnađri verkalýđs- og jafnréttisflokkur er hefur sérstaka áherslu á umhverfismál. Flokkurinn er nú án skósveinanna frá forystu bćndasamtakanna.

Regnboga- kallarnir fengu aldeilis útreiđina sem sýnir best ađ ţetta brölt í Jóni og félögum á fylgi međal landsmanna.

Kristbjörn Árnason, 28.4.2013 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband