Árni Páll vill lítinn flokk í ţágu ESB-sértrúar

Formađur Samfylkingarinnar er sannfćrđur ESB-sinni og vill Ísland í Evrópusambandiđ hvađ sem tautar og raular. Árni Páll Árnason segist fremur vilja lítiđ fylgi en ađ láta af sértrúarstefnunni.

Samfylkingin var stofnuđ til ađ verđa stór flokkur, átti ađ keppa viđ Sjálfstćđisflokkinn um forystu í landsmálum.

Ekki lengur. Núna er kappsmál ađ halda fylginu í lágmarki en verja sértrúarvćđinguna međ kjafti og klóm. Árni Páll festir sig í sessi sem íslenska útgáfan af norđur-kóreönskum leiđtoga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Árni Páll er ekki fróđari en flestir Íslendingar,um hvađ ţjóđinni er fyrir bestu,nema kannski ţessari sérstöku hennar Ingibjargar.Hann og samherjar fóru einhvernveginn sem refsivendir inn í ríkisstjórn,tillitslausir,hrokafullir,blindir.Fóru alltaf djúpleiđina ađ markmiđum sínum,eins og umsókn í Esb. vitandi hug flestra Íslendinga,sem var ţá ástćđan fyrir ađ ţeir felldu frumvarp Sjálfstćđisflokks um ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţađ er bara kapp í okkur líka,ađ losna viđ ţessa Esb umsókn sem allra fyrst.

Helga Kristjánsdóttir, 15.4.2013 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband