Víkingar og félagslegur hreyfanleiki

Stéttskipting var víkingum framandi. Ćtterni og afrek manna réđu mestu um virđingu ţeirra. Afrekin voru ekki endilega sigrar í bardögum, skáldskapur og frásagnalist gerđu menn einnig frćga.

Arfleifđ víkinganna í íslensku samfélagi er ađ stéttskipting hefur aldrei fest hér rćtur međ viđlíka hćtti og í Evrópu. Mennt og menning ađskildi ţjóđfélagsstéttir í Evrópu auk fjárhagslegrar stöđu. Hér á landi voru sumir efnađir en ađrir fátćkir, eins og gengur, en kotbóndinn og hérađshöfđinginn tilheyrđu sömu menningunni.

Einsleitt samfélag skóp forsendur fyrir félagslegan hreyfanleika hér á landi, sem ţekkist tćplega annars stađar í Evrópu. Gáum ađ ţví, eins og ágćtur pćlingablađamađur á Ţjóđviljanum sagđi gjarnan í lok pistils.


mbl.is Voru víkingarnir glysgjarnir uppar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Afleiđingin er sú ađ viđ erum öll smákóngar sem kunna enga hógvćrđ.

Ţú minntist ekki orđi á stöđu kvenna sem ţessar rannsóknir leiđa í ljós.

Svo virđist sem konur hafi veriđ velmegandi og sjálfstćđar á víkingatíma.

Ţćr eru ađ verđa ţađ í auknum mćli núna líka. Aftur.

Guđmundur Ásgeirsson, 4.4.2013 kl. 22:46

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Reigđar valdamiklar frekjudósir á ţingi,bera ţví vitni Guđmundur.

Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2013 kl. 23:05

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţetta er náttúrulega ekki rétt.

ţetta er auđvitađ samt flókiđ mál og ekkert gott ađ skilgreina í stuttu máli.

Víkingar voru auđvitađ margskonar en ef átt er viđ víkinga í ţeirri merkingu ađ menn fóru af heimaslóđ sinni til rána, morđa og illvirkja - ţá var auđvitađ mest virđing borin fyrir ţeim sterkasta. Sem rćndi og stal sem mestu. ţetta er bara íköld stađreyndarnálgun og má jafnvel enn sjá međ einum eđa öđrum hćtti hjá frumstćđum ćttbálkum. Sá sterkasti = Mesta virđing. (Hinsvegar kemur ýmislegt inní og oft er ákveđinn rammi um slík illvirki og ránsskap hjá frumstćđum ćttbálkum og ef fariđ er útfyrir hann ţykir ţađ ekki par fínt)

Jafnframt var í gegnum aldirnar alveg sama stéttaskipting hér og í Evrópu. Sem vonlegt var enda Ísland hluti af Evrópu. Ţađ var himinn og haf milli 1-5% innbyggjara og 95-99%. Himinn og haf. Toppurinn lifđi í vellystingum og barđi undirsáta reglulega í hausinn.

Ţetta heldur svo áfram fram á okkar daga. Núna nota menn kjánaţjóđrembingslurkinn mikiđ og berja innbyggjara reglulega í hausinn međ honum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.4.2013 kl. 23:23

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Aha, Ómar ţiđ eruđ ađ verđa uppiskroppa međ lurka góđi minn,ţeir brotna allir á ţykkum hausum ,,okkar.,, Náttúran batt ţannig um hnútana, svo stóri heilinn okkar skaddađist ekki, ţví annars hefđum viđ dáiđ út, bara heilalausir eftir!!!

Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2013 kl. 23:49

5 Smámynd: Snorri Hansson

Ómar , öll ţín skrif eru ómengađur evrópskur ţjóđrembingur af verstu gerđ.

Snorri Hansson, 5.4.2013 kl. 03:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband