Samfylkingin selur banka í þágu vina og vandamanna

Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra Samfylkingar sagði í RúV-sjónvarpsfréttum kvöldsins að flokkurinn sem mælist með 12 prósent fylgi í skoðanakönnunum ætli að selja Íslandsbanka og Arion-banka helst fyrir kosningar.

Ekki er að efa að vildarvinir Samfylkingarinnar munu hagnast vel á sölu bankanna. Til dæmis er Vilhjálmur Þorsteinsson gjaldkeri flokksins og viðskiptafélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar áhugasamur um söluna.

Samfylkingin ætlar sér að sjá um sína fram í rauðan dauðann.


mbl.is Vilja ræða hugsanlega sölu banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Fávitagangur Katrínar Júlísdóttur ætla engan endi að taka........

Vilhjálmur Stefánsson, 27.3.2013 kl. 20:56

2 Smámynd: K.H.S.

Að fá Davíð að borðinu var eina vonin fyrir flokkinn, en orðið of seint. Hanna Birna var helsta vonin , en hún sýndi sittt ESB fés um daginn er hún hvað Landsfundinn hafa farið offari í ESB málum.

Sannir Sjálfstæðismenn sjá því helst von í að vinna eftir samþykktum flokksins með að kjósa Framsóknarflokkinn.

Eftir næstsíðustu kosningar voru Framsóknarmenn sviknir af Sjálfstæðisflokknum, eftir að stjórnin hélt velli. þar fóru þær fremstar samstöllurnar Þorgerður og Sólrún . Þá var mynduð stjórn með erkióvininum sem að líkum var aldrei heill í starfi, hljóp undan merkjum er tækifæri gafst og kannaðist svo ekki  við eitt né neitt.

Við sannir Sjálfstæðismenn kjósum Framsókn nú og vonum að Sjálfstæðisflokkurinn taki til í skottinu fyrir þarnæstu kosningar sem verða svo ekki langt undan.

K.H.S., 28.3.2013 kl. 09:39

3 Smámynd: Sólbjörg

Yes, kjósum Framsókn og hendum ESB aðildinni í ruslið. Borðum íslenskt lambakjöt og flatkökur, veiðum fiskinn okkar og skreppum til Flórida í frí.

Sólbjörg, 28.3.2013 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband