Stefán Ólafs: sjálfseyđing Samfylkingar

Stefán Ólafsson prófessor og samfylkingarmađur furđar sig á sjálfseyđingarhvöt Samfylkingarinnar undir forystu Árna Páls Árnasonar. Tilefni gagnrýninnar er stjórnarskrármáliđ.

Stefán er löngum talinn til helstu ráđgjafa forsćtisráđherra, Jóhönnu Sigurđardóttur, sem gerir gagnrýnina beittari en ella.

Sjálfseyđing Samfylkingar er páskakrimminn í ár. Lok sögunnar birtast alţjóđ 27. apríl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband