Árni Páll fer á bakviđ Jóhönnu

Fyrsta frétt Sjónvarps RÚV í gćr var ađ ,,formlegar" viđrćđur stćđu yfir á milli Samfylkingar og Framsóknarflokks um stjórnarskrármáliđ. Í dag er ţađ boriđ tilbaka af formanni Framsóknsóknarflokksins ađ viđrćđur standi yfir.

Hiđ rétta í málinu er ađ Árni Páll Árnason formađur Samfylkingar er búa sér til stöđu fyrir kosningar. Og ţar sem Jóhanna Sigurđardóttir fráfarandi formađur og forsćtisráđherra er ekki tilbúinn ađ hleypa eftirmanni sínum ađ ţá ákvađ Árni Páll ađ efna til viđrćđna viđ stjórnarandstöđuna upp á eigin spýtur.

Markmiđ Árna Páls er ađ ,,lenda" stjórnarskrármálinu međ ţví ađ semja um smábreytingar á stjórnarskránni og kalla ţađ málamiđlun. 

Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur munu alltaf koma illa út úr slíkri málamiđlun enda prinsippmál ađ láta ekki niđurrifsöflin krukka í stjórnarskrá lýđveldisins.

Árni Páll kaupir sér ekki vinsćldir flokksfélaga sinna međ ţví ađ fara á bakviđ Jóhönnu  og enn síđur ef undirferliđ skilar ekki neinum árangri.


mbl.is Stjórnarskrármáliđ ekki á dagskrá í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband