VG lofar (kannski) ESB-andstöðu næsta kjörtímabil

VG ber ábyrgð á ESB-umsókninni sem samþykkt var með atkvæðum þingmanna flokksins 16. júlí 2009.

Eina leiðin til að leiðrétta þau svik er að alþingi samþykki, með atkvæðum þingmanna VG, að afturkalla ESB-umsóknina.

Loforð um mögulega ESB-andstöðu VG næsta kjörtímabil er brandari.


mbl.is Aukaályktun VG um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Og þó það væri ekki kannski, það væri alveg útilokað að trúa þeim í einu eða neinu með sama fólkið og er í alþingi núna.

Elle_, 25.1.2013 kl. 19:19

2 identicon

Svolítið svipað og fyrir síðustu kosningar.

Hahaha... eh heh.. sukk..

jonasgeir (IP-tala skráð) 25.1.2013 kl. 19:58

3 identicon

Eftir úrsögn Hjörleifs Guttormssonar, sem sjálfsagt veit meira um ESB en núverandi ráðherrar VG samanlagt og talar í rauninni fyrir munn stórs hóps kjósenda, er vonlaust fyrir flokkinn að láta málið bíða. Annars siglir kænan bara upp í fjöru, eins og hann sagði.

Sigurður (IP-tala skráð) 25.1.2013 kl. 22:07

4 identicon

Sögusmettið Páll Vilhjálmsson ritar FLokksáróðurinn í boði LÍÚ. Loforð um ritfrelsi hjá blog.is næsta kjörtímabil er brandari! :)

N1 blogg (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 09:35

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fleiri brandarar eru í gangi - löggan hefur líklega komist í athugasemdir hér hjá Páli.  

Eins og segir á Facebook síðu hennar er lögreglunni ekkert óviðkomandi.  

Skiljanlega eru tröllin fúl - afhjúpuð með myndbirtingu...

Kolbrún Hilmars, 26.1.2013 kl. 14:33

6 Smámynd: Elle_

Og bloggi þeirra aftur og aftur lokað.

Elle_, 26.1.2013 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband