Ósögđ tilgáta Stöđvar 2 um grimma dómara

Stöđ 2 er í eigu auđmannsins Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem berst fyrir áframhaldandi ítökum á íslensku samfélagi í réttarsölum og í fjölmiđlum. Frétt Stöđvar 2 sagđi frá dómara sem sakfelldi nýlega viđskiptafélaga Jóns Ásgeirs.

Fréttin sagđi ađ í 99,4% tilvika sakfelldi viđkomandi dómari. Til samanburđar tók fréttamađurinn dómara sem var međ lćgst sakfellingarhlutfalliđ, sem er 93%.

Í sakamálum er ekki ákćrt nema yfirgnćfandi líkur séu á sakfellingu. Ţegar sex prósentustig skilja á milli ţess dómara međ hćsta sakfellingarhlutfalliđ og dómarans međ lćgsta hlutfalliđ er ekkert ađ marka samanburđinn nema fyrir liggi ítarleg greining á dómsmálunum.

Greining á dómsniđurstöđum einstakra dómara byggir ávallt á tilgátu. Ósögđ tilgáta Stöđvar 2 er ađ Jón Ásgeir og auđmannagengiđ séu saklausir piltar sem ,,lentu í hruni" en bera enga ábyrgđ og ćttu ađ ganga lausir til ađ endurtaka leikinn. Dómarar sem ekki fallast á tilgátu Stöđvar 2 fá uppnefniđ ,,hinn grimmi."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er leitt ađ sjá hvernig fjölmiđlum Jóns Ásgeirs er endalaust beit til ađ rćgja rettarkerfiđ. Ađ búa til skrimslasögur um alla sem vinna viđ ađ koma lögum yfir ţessa bankaniđinga er orđiđ sérgrein ţeirra ţarna a 365.

Ragnhildur Kolka, 30.12.2012 kl. 17:07

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Til engrar furđu spinnur Ólafur Arnarson, "hagfrćđingur" út frá ţessari falskenningu á Pressunni í dag. Hann hefur reyndar veriđ einn harđasti varđhundur banka- og útrásarmógúlanna undanfarin ár.

Axel Jóhann Axelsson, 30.12.2012 kl. 19:35

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Frettir af dóm yfir einum af ţessum  Víkingum- eđa tveim- var lesin aftur og aftur á st.2 - međ tárum yfir ţví ađ saklausir drengir sem gerđu ekkert af ser--- vćru settir í svona klemmu !!!   ţeir hafi ekki grćtt neitt á ţví ađ spređa sparifé landsmanna í bootnlausa hít gróđamanna.   Ţađ kemur ekki í veg fyrir ađ almenningur er ekki sjónlaus og veruleikafyrtur eins og ţessir guttar !!

Erla Magna Alexandersdóttir, 30.12.2012 kl. 20:19

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ja- og svo ćtlar Ríkiđ ađ borga hlut af málskostnađi- fyrir ţessa saklausu drengi !

Erla Magna Alexandersdóttir, 30.12.2012 kl. 20:20

5 identicon

Er líklegt ađ mađur sem haldinn er slíku dómgreindarleysi, ađ hćkka laun forstrjóra Landsspítalans um litlar l 600 ţúsund á mánuđi - 7,2 milljónir á ársgrundveli), međan " ţrćlr hans hafa mátt  margir hverjir lepja innan viđ 300 ţúsund á mánuđi ?

 Verđi Guđbjartur skáti & Skagamađur, formađur Samhryggingrinnar, bíđa ţjóđrinnar margar delluákvarđanir verđi mađurinn ráđherra .

 Má ég ţá heldur biđja um sólarolíubrúnan Árna Pál !

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 30.12.2012 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband