Steingrímur J., þrjú dauðafæri og hrun VG

Vinnubrögð Evrópusambandsins í Icesave-málinu og í makríl-deilunni gáfu Steingrími J. Sigfússyni formann VG kjörið tækifæri til að slíta aðildarviðræðum við ESB.

Þriðja dauðafærið var fyrir tveim mánuðum þegar tilkynnt var að aðildarviðræðum við Evrópusambandið lyki ekki fyrir kosningarnar í vor. Málefnasamningur VG og Samfylkingar var um ríkisstjórn út kjörtímabilið. Stuðningur VG við ESB-umsóknina var þarf af leiðandi bundinn við kjörtímabilið.

Með því að halda áfram stuðningi við ESB-umsóknina er Steingrímur J. að gera VG að ESB-flokki. Og tryggja í leiðinni fylgishrun flokksins. 


mbl.is Sífellt erfiðara að láta sem ekkert sé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband