Hringurinn ţrengist um Guđlaug Ţór

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir gekk ţannig um götur og torg á úrrásartímum ađ hún átti enga pólitíska tiltrú eftir hrun. Tilkynning hennar um ađ hún ćtli ekki ađ gefa kost á sér til ţingmennsku á ný er rökrétt.

Guđlaugur Ţór Ţórđarson ţingmađur var sýnu glađbeittari en Ţorgerđur Katrín á útrásartíma. Hann tók ađ sér í verktöku fyrir auđmenn eins og Jón Ásgeir Jóhannesson ađ grafa undan dómsmálaráđherra, Birni Bjarnasyni. Međ fúlgu fjár gerđi Guđlaugur Ţór atlögu ađ Birni í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins fyrir kosningarnar 2007. Stađa Björns veiktist og dómskerfiđ í heild sinni gaf eftir yfirgangi auđmannanna, ţökk sé hrunverjum eins og Guđlaugi Ţór. 

Guđlaugur Ţór getur ađeins greitt útistandandi skuld viđ samfélagiđ međ ţví ađ leggja stjórnmál á hilluna og finna sér ađra vinnu. 


mbl.is Ţorgerđur Katrín hćttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gallinn er bara sá ađ enginn vill hann í vinnu!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2012 kl. 13:46

2 identicon

Hćttu nú Páll.

http://www.visir.is/vinir-og-vandamenn-i-domarasaetin/article/200771221066

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 28.9.2012 kl. 14:11

3 identicon

Enn berast gleđifréttir.

Ţorgerđur Katrín vann mörg skađaverk á ţingi og sem ráđherra.

Stóđ ötullega fyrir glórulausri ríkisútţenslu og auknum útgjöldum.

Lenging kennaranámsins er sennilega hennar heimskulegasta gjörđ.

Malađi um einkaframtak og frelsi en var fyrst og fremst pólitikus ríkisafskipta og forsjárhyggju.

Gleđidagur.

Rósa (IP-tala skráđ) 28.9.2012 kl. 14:52

4 Smámynd: corvus corax

Ţorgerđur Katrín hćttir og ţar međ hćkkar greindarvísitalan á alţingi töluvert.

corvus corax, 28.9.2012 kl. 17:05

5 identicon

Corvus, 0/63 verđur áfram 0

Gulli (IP-tala skráđ) 28.9.2012 kl. 18:48

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Einu sinni kommi,alltaf kommi.

Sigurgeir Jónsson, 28.9.2012 kl. 23:12

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já mér finnst ţađ eftirtektarvert ađ ţađ eru konurnar sem skynja sinn vitjunartíma og vilja hćtta.  Ćtli ţćr séu nćmari á ţjóđarsálina ţrátt fyrir allt, eđa ćtli ţćr lesi meira blogg og skrif landans? spurning. Allavega ţora ţćr ekki í vinsćldarkeppni um efstu sćti á listum. 

Kvenlegt innsći?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.9.2012 kl. 00:56

8 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ć, Páll minn, stundum áttu ađ ţegja um menn og málefni. Björn Bjarnason er hálfgerđ trunta í mannlegum samskiptum, ţótt skynugur sé á strauma og stefnur stjórnmálanna.

Gústaf Níelsson, 29.9.2012 kl. 01:17

9 identicon

Sćll.

Ţetta eru góđar fréttir. Ţađ eru líka góđar fréttir ađ Jóhanna ćtlar ađ hćtta.

Ég er sammála Rósu hér ađ ofan.

Helgi (IP-tala skráđ) 29.9.2012 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband