Popúlistar eru á móti Brussel - en ekki íslensku popúlistarnir

Popúlistar eru þeir kallaðir sem ydda öfgarnar í samfélaginu og freista þess að virkja óánægjufylgi í þágu eins eða tveggja meginmála. Geert Wilders er hollenskt eintak af popúlisma, Mogens Glistrup var dönsk útgáfa fyrir áratugum og Carl I. Hagen stofnaði Framfaraflokkinn í Noregi á sömu forsendum.

Nær allir popúlistar í Evrópu eru á móti Evrópusambandinu.

En ekki Samfylkingin á Íslandi - hún er fylgjandi Evrópusambandinu.


mbl.is Hollendingar refsuðu fyrir and-Evrópustefnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Þetta er aum athugasemd. Nánast óskiljanleg og með öllu húmorlaus.

Sigurbjörn Sveinsson, 14.9.2012 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband