Forsetakosningarnar síast inn í pólitíkina

Ólafur Ragnar Grímsson náði glæsilegu endurkjöri sem forseti Íslands á þeim forsendum fullveldis og andstöðu við aðild að Evrópusambandinu. Jafnvel þótt helsti andstæðingur hans, Þóra Arnórsdóttir, reyndi að hoppa á fullveldisvagninn með 'maður tekur ekki herbergi á brennandi ESB-hóteli' þá dugði það ekki ekki til.

Kosningasigur Ólafs Ragnars var yfirþyrmandi og alger. 

Stjórnmálamenn sem ekki taka mið af niðurstöðu forsetakosninganna hætta á að vera skildir eftir.


mbl.is „Þetta rífur allt samfélagið á hol“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða starfandi stjórnmálamenn studdu Ólaf Ragnar Grímsson?

Sigurður (IP-tala skráð) 14.8.2012 kl. 20:40

2 identicon

Auvitað er það rétt með einsmanns flokkinn hans Ólafs Ragnars.  Hann bauð sig fram með ákveðna pólitík í huga og ákveðin maéfni !

Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn sem kusu hann þurfa auðvitað að taka tillit til þess eins manns flokks !!!

,, Stjórnmálamenn sem ekki taka mið af niðurstöðu forsetakosninganna hætta á að vera skildir eftir."

Ágætt að Bjarni Ben. og Sigmundur Davíð taki þetta til sín, er það ekki !!!

Annars ertu fyrirsjáanlegur og ekkert kemur á óvart hjá Páli Vilhjálmssyni !

JR (IP-tala skráð) 14.8.2012 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband