Össur á trúnó við Kína: ESB-umsókn dauð

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur sagt kínverskum stjórnvöldum í trúnaði að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu sé dauðans matur. Það er eina rökrétta skýringin á orðum Össuar að fríverslunarsamningur við Kína verði tilbúinn á næsta ári.

Í umræðu á alþingi í vor viðurkenndi Össur að fríverslunarsamningur við Kína félli niður ef Ísland yrði aðili að Evrópusambandinu. Gerð fríverslunarsamninga tekur mörg ár. Viðræður Íslands og Kína hófust árið 2006.

Óhugsandi er að Ísland dragi stórveldið Kína á asnaeyrunum og geri fríverslunarsamning til þess eins að segja honum upp. Össur og embættismenn utanríkisráðuneytisins hafa fullvissað Kínverja að Ísland sé ekki á leiðinni inn í Evrópusambandið.

Hvenær ætlar Össur að segja Íslendingum þau tíðindi að stjórnvöld eru hætt við aðild að ESB?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Oh! Össur götu strákur,líklega gætir hann orða sinna í samskiptim við stórveldið;,Spáðu í mig þá mun ég spá í þig,,. Það verður sett upp leikrit fyrir Íslendinga,eins og vanalega.

Helga Kristjánsdóttir, 23.7.2012 kl. 12:58

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég skammast mín upp fyrir haus að hafa þennan mann í forsvari fyrir fullveldi Íslands.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.7.2012 kl. 13:57

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Einhverjir voru að agnúast út í forsetann á þeim forsendum að hann hegði sér eins og eins manns stjórnmálaflokkur.

Ekki er annað að sjá en Össur hegði sér eins og hann sé eins manns utanríkisþjónusta.

Hvor ætli sé þjóðinni hættulegri?

Kolbrún Hilmars, 23.7.2012 kl. 15:18

4 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Að fara úr öskunni í eldinn.

Þráinn Jökull Elísson, 23.7.2012 kl. 16:11

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þegar stórt er spurt Kolbrún.  Jamm ég held að Össur hafi vinningin

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.7.2012 kl. 16:16

6 identicon

Össur er að eðlisfari hóra. Hann er alltaf með iðandi brækurnar tilbúinn að bjóða sig hvaða hæstbjóðanda sem er. Maðurinn er alræmt fífl eins og sést á viðtali hans við Al Jezeera, þar sem skilja má orð hans sem svo að hann styðji hryðjuverkasamtökin Hamas (sem vilja eyða Ísrael af landakortinu og banna gyðingum að nokkurn tíman koma til Palestínu, ...meðal Palestínumenn sem búa innan landamæra Ísraels hafa þar jafnan rétt við aðra og eru jafnvel á þingi og flestir Ísraelar virða vilja Palestínu til sjálfstæðs ríkis,...svo lengi sem hryðjuaverkasamtök stýri ekki landinu eins og nú er......), vegna þess að hann sé sammála öfga-zionista sem birt er myndskeið af í þættinum, og þá sagði fíflið Össur sem skyldi ekki manninn og talar ekki ensku "We agree with him too" (en öfgamaðurinn hafði þá nýsleppt orðinu að hann tryði því Palestína væri tómur hugarburður, og Palestínumenn ekki til.) Al Jezeera skammaðist sín fyrir að fá vangefinn mann sem ekki er mælandi á enska túlku í þáttinn. Og verk hans eru til háðungar fyrir íslenska þjóð.

Þú ert ógeð, Össur. Pældu svo aðeins í því hver og hverjir halda verndarhendi yfir dætrum þínum? Það eru ekki nazistarnir þínir, viðbjóðurinn þinn! Skammastu þín, og gerðu yfirbót!

nwowow (IP-tala skráð) 24.7.2012 kl. 00:43

7 identicon

Heldurðu ekki, Össur hinn vangefni og margseldi, að dætur þínar ættu aldeilis frábært líf undir nazistum, talibönum, öfga-islamistum og öðrum viðbjóðum? Nei, væni, og þær enda örugglega á því að flytja til New York, því þar er best líf í boði fyrir þeirra líka, og flest tækifæri. Og þú veist það, viðbjóðurinn þinn, en styður samt aðeins þau öfl sem myndu á endanum tortíma þeim. Og þú veist alveg hvað ég meina! Skammastu þín að veita fáfræðinni liðveislu!

nwowow (IP-tala skráð) 24.7.2012 kl. 00:45

8 identicon

Ef þú villt svo vita hvað Kínverjar bera mikla virðingu fyrir öðrum en þeim sjálfum, kynntu þér Tíbet viðbjóðurinn þinn! Hvenær ætlar þú að mótmæla morðum á munaðarlausum börnum þar? Nauðungarfóstureyðingum á konum komnar 8 mánuði á leið? Morðum á munkum og nunnum? Morðum á kristnu fólki? Morðum á etnískum minnihlutahópum? Fjöldamorðum? ........Hvenær ætlar þú að gera það viðbjóðurinn þinn?

Aldrei, því þú hefur enga réttlætiskennd til að bera. Þess vegna hefur þú aldrei sagt neitt við Kínverja. Þú agnúast bara út í gyðinga, og leikur þannig hættulegan knattleiks með fjöregg þjóðarinnar og framtíðarvonar hennar..., afþví þú ert uppfullur af afbrigðilegheitum, innri viðurstyggð og svæsnu gyðingahatri. Þú ert viðbjóður. Segðu af þér!

nwowow (IP-tala skráð) 24.7.2012 kl. 00:49

9 identicon

Þetta hér að ofan er til Össurar, sem les eflaust þetta blogg, af hégómaskap og athyglissýki. Ekki til Páls sem er sómakær maður.

nwowow (IP-tala skráð) 24.7.2012 kl. 00:50

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góðir saman Össur og Huang.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.7.2012 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband