Jói Hauks grefur undan Jóhönnu og Össuri

ESB-umsóknin og upptaka evru er aðalmál samfylkingarhluta ríkisstjórnarinnar. Blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar, Jóhann Hauksson, skrifar jafnt og stöðugt um eymdina sem ESB og evra valda í Grikklandi og Írlandi.

Sjálfsmorð gríska ellilífeyrisþegans er hvati til Grikkja að varpa af sér evru-helsinu. Jóhann Hauksson fær prik fyrir að vekja athygli á þeirri sviðnu jörð sem evran skilur eftir sig í jaðarríkjum ESB.

Kannski er Jóhann ekki í uppreisn gegn atvinnuveitendum sínum heldur að boða stefnubreytingu ríkisstjórnarinnar í ESB-málum?


mbl.is Hundruð viðstödd útförina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha haha.

Jóhann Hauksson passar vel í vinnu hjá Jóhönnustjórninni.  Ekki alveg beittasti hnífurinn í skúffu Íslands.

jonasgeir (IP-tala skráð) 7.4.2012 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband