Evrópuelítan 1914 og 2012

Sumariđ 1914 voru vandrćđi á Balkanskaga. Krónprins tvíríkisins Austurríki-Ungverjalands var skotinn í Sarajevo. Stjórnmálaelítan í Evrópu hafđi beđiđ nokkuđ lengi eftir tćkifćri til ađ efna til smástríđs til ađ leysa međ vopnavaldi diplómatískan ágreining.

Í agúst 1914 hófst ferli sem kostađi Evrópu og heiminn tvćr heimsstyrjaldir og milljónir mannslífa.

Áriđ 2012 stendur stjórnmálaelítan í Evrópu frammi fyrir ţví verkefni ađ leysa úr ţví pólitíska verkefni sem evran skapar. Ţađ á ađ fórna Grikklandi til ađ freista ţess ađ bjarga evrunni. Hér eru viđbrögđ frá Grikklandi

The tone of recent comments from Germany, Holland and Finland suggest that the creditor powers have already decided to eject Greece, causing great bitterness in Athens.  "You answer war with war," said Kostas Kiltidis, an MP from the conservative LAOS party. "We are the cradle of European civilisation and nobody can take us out of our own home. There is no legal mechanism for this. If they try, others are going to die economically with us."

Hótun er svarađ međ gagnhótun. Evrópuelítan mun ekki leysa hagpólitískan vanda evrunnar á farsćlan hátt. Á hundrađ ára fresti verđur stórslys í Evrópu.

 


mbl.is Tólf ríki Evrópusambandsins í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Vandi Grikklands er ţeim ađ kenna. Ekki evrunnar.

Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2012 kl. 11:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband