Jólafriđur

Die Welt segir frá friđarjólunum á vesturvígstöđvunum 1914 ţegar breskir og ţýskir hermenn gerđu stutt hlé á vopnaviđskiptum. Í ţeim anda óska Tilfallandi athugasemdir lesendum sínum árs og friđar.

Gleđileg jól.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ţađ er skemtileg lesning ađ fara yfir ţann hluta stríđsátaka sem átti samkvćmt ţeirra tíma yfirvaldi ađ vera lokiđ fyrir Jól. Las reyndar grein um ţetta í tímaritinu Sagan öll, sem kom út fyrir nokkrum dögum.

Ekki voru samt allir á eitt sáttir viđ samskipti viđ óvininn, en Ţýskir yfirmenn voru ekki hrifnir. Bretar hinsvegar gátu gert allskonar hernađarlegar uppgötvanir er ţeir í ţessu óvćnta vopnahléi gátu njósnađ örlítiđ um óvininn.

Vćri óskandi ađ ekki vćru stríđ en okkur verđur sjálfsagt ekki ađ ósk okkar í ţessu lífi.

Ég óska svo ţér og öđrum lesendum gleđilegra Jóla, árs og friđar.

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 24.12.2011 kl. 15:33

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sammála; tökum hlé frá okkar eigin stríđi viđ ESB, Icesave og allt ţađ yfir jólahátíđina.

Á nýju ári skulum viđ hins vegar taka undir međ J.Kenndy hinum írska í WW2:

"We´re Going to Hang out the Washing on the ESB Line"

Gleđileg jól!

Kolbrún Hilmars, 24.12.2011 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband