Napóleon, Hitler og dauð sjálfsbjörg evru

Hótel mamma sér evrópskum ungmennum fyrir fæði og húsnæði til þrítugs og eftir það tekur ríkisfrænkan við til að blessuð börnin þurfi ekki að dýfa hendi í kalt vatn. Evrópumenn eru orðnir svo latir að þeir nenna ekki einu sinni að eignast börn. Á þessa leið er kínverska analísan á vanda Evrópu.

Kínverjar standa utan Evrópu og það gera líka Bretar. Hér er bresk greining frá manni sem sameinar það að vera stjúpbróðir James Bond-leikarans Daníel Craig og ráðgjafi Camerons forsætisráðherra. Í vísitasíu í Noregi sagði Blond

Storbritannia har reddet Europa mange ganger. Vi reddet Europa fra Napoleon og fra Hitler. Det er en historisk rolle for Storbritannia å redde Europa fra kontinentalt tyranni. Jeg sier ikke at euroen er tyranni, men den innebærer en lang rekke kostnader som Europa ikke kan bære.

Kínverjar segja evruna letipillu en Bretar kostnaðaráþján. Hvort heldur sem er þá verður tæplega sagt að evran og Evrópusambandið sé áhugaverður kostur fyrir Ísland. Nema maður heiti Össur vantrausti.


mbl.is Úr sér gengið velferðarkerfi Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Evran = "letipilla"  þetta hlýtur að  hljóma vel í eyrum Sampspilligarfólks sem upp til hópa telst tæplega  til vinnusamra. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 21.12.2011 kl. 12:44

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég tek undir þetta enda eru engir sem hafa áhuga á að fjárfesta í Evrópu. Þetta sést á kaffihúsamenningunni sem íslendinga elska og dá enda vilja þeir sameinast þessu liði. Það væri kannski gustuk að send það fólk til EU til að vera það.

Valdimar Samúelsson, 21.12.2011 kl. 12:56

3 identicon

Og þessi "letipilla" er einmitt Bandaríkin og Bretland.  Evrópa er, samansett af heimskingjum sem trúa þessum orðum að bretar hafi bjargað þeim frá "tyranni", og þessu trúa náttúrulega allir, þegar það kemur frá Kínverjum, svo maður ekki tali um rasistakjaftæðið, þegar það kemur frá Gyðingum.  Þegar í raun eru ekki til meiri kynþáttahatarar en Gyðingar, og ekki ætla ég að eiða orðum í Kínverja í þessu sambandi.

Vandamálið er ekki Evran, heldur er vandamálið að Evrópubúar eru almennt eins og Íslendingar og Svíar, fábjánar upp til hópa, og svikarar sem svíkur sína eigin þjóð og fólk, fyrir silfurdali.

Ekki er allt gull sem glóir drengir...

Vandamálið með bæði Napoleon og Hitler, er að þeirra "sýn" var að mynda buffer um Evrópu, í stað þess að vilja bókstaflega sigra heiminn.  Þjóðverar veigruðu sér við að framleiða kjarnavopn, vegna genfarsáttmálans ... og mörg af vopnum þeirra voru aldrei tekin í notkun ... en hvorki Bandaríkjamenn, Bretar, Rússar ... og enn síður Kínverjar, veigra sér við að nota þessi vopn og það í ríkum mæli.  Enda má sjá það á dauða barna og vanskapaðra barna, sem þessar þjóðir láta eftir sig.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 21.12.2011 kl. 13:34

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Góð tilvitnun Páll

Halldór Jónsson, 21.12.2011 kl. 19:34

5 identicon

Ánægður með að þú sért að vitna í Phillip Blond. Mæli með bókinni hans Red Tory, sem hefur að geyma fílósófíuna á bak við Big Society stefnuna.

Karl (IP-tala skráð) 21.12.2011 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband