Frjáls markađur og evran eru andstćđur

Bretar telja sig verja frjálsan markađ međ neitunarvaldi gegn breytingum á Lissabon-sáttmálanum. Ţjóđverjar og Frakkar telja framtíđ frjálsan markađ ekki eiga framtíđ fyrir sér í Evrópu án evrunnar. Hugmyndabarátta milli Breta annars vegar og hins vegar Frakka og Ţjóđverja varpar ljósi á átökin um framtíđ Evrópusambandsins.

Michel Barnier yfirmađur fjármálastofnana hjá framkvćmdastjórn Evrópusambandsins skrifar grein í Telegraph til ađ útskýra fyrir breskum lesendum ađ án evru verđi ekki frjáls markađur í Evrópu.

Cameron forsćtisráđherra Breta er í símasambandi viđ forsćtisráđherra Svíţjóđar og Írlands til ađ fá ţá ađ fallast á bresk rök um ađ Ţjóđverjar og Frakkar ganga of langt í átt miđstýringar til ađ ţađ samrćmist forsendum hins frjálsa markađar.

Merkel kanslari sagđi á ţýska ţinginu í gćr ađ samkomulag í í Brussel í síđustu viku um ráđstafanir til ađ bjarga evrunni fćlu í sér drög ađ pólitísku baklandi fyrir evrulöndin ţar sem eftirgjöf fullveldis vćri forsenda fyrir framtíđ evrunnar. Gagnrýnendur Merkel á ţýska ţinginu segja fullkomlega óljóst hvernig milliríkjasamkomulag allra ESB-ríkja mínus Bretlands eigi ađ skapa evrulandi framtíđ ţegar lagaleg óvissa er um ađild Evrópusambandsins ađ ţví milliríkjasamkomulagi.

Međ Bretland utan viđ bćđi evruland og Evrópusambandiđ í umrćđunni um framtíđ evrunnar er ólíklegt ađ Ţýskalandi og Frakklandi takist ađ stjórna alfariđ ferđinni.

Frjáls markađur mun á endanum trompa evruna.

Í hádeginu í dag er fundur á Háskólatorgi um framtíđ evrunnar og Evrópusambandsins.


mbl.is Áfram lćkkun á mörkuđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband