Magma kaupir velvild

Raðbraskarinn Ross Beaty og Magma keyptu sér velvild á Suðurnesjum með því að veita styrki félagasamtaka samkvæmt tilnefningu sveitarstjórna á svæðinu. Samkvæmt Víkurfréttum eru deilur í Vogum vegna þess að smábátsjómenn þar um slóðir fengu ekki tilnefningu til Magma-styrkja.

Styrkir Magma til Suðurnesjamanna eru til að liðka fyrir að Magma komist í þá stöðu að höndla með orkuauðlindir almennings.

Suðurnesjamenn eru í hlutverki hundsins sem étur eigin rófu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Hvað er að því að einkaaðili leigi af okkur nýtingarrétt auðlindar? Ég hef ekki heyrt þeirri spurningu svarað. Er betra að láta kröfuhafa OR segja OR fyrir verkum? Við hér þekkjum of vel hve vel OR hefur verið rekið og fyrir það blæðir okkur nú.

Helgi (IP-tala skráð) 6.11.2011 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband