Varnir Íslands í höndum Össurar

Ísland ţarf ekki á vörnum ađ halda, segir Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra í viđtali viđ RÚV,  en bćtir strax viđ ađ innganga Íslands í Evrópusambandiđ myndi tryggja varnir Íslands. Rökleysa össurar er í takt viđ ađra tćkifćrismennsku sem einkennir stjórnmálaferli utanríkisráđherra.

Össur viđurkenndi fyrir rannsóknanefnd alţingis ađ hafa ekki hundsvit á efnahagsmálum.

Mótsagnir í málflutningi Össurar um varnarmál Íslands sýna ađ hann hefur álíka vit á utanríkismálum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Burtséđ frá Össuri ţá er gömlum útúrreyktum hippum skítsama um sćnska hergagnaframleiđendur. Ţeir vilja bara éta frítt.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 13:45

2 identicon

Ţađ vćri synd ađ segja ađ Össur hćtti ađ koma manni á óvart hvađ vitsmuni varđar.

.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 13:57

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Össur kallar bara á hjálparsveitir Krataskáta á Gaza

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.10.2011 kl. 14:04

4 identicon

Ţetta er fjármálasnillingurinn sem ESB - einangrunarsinnarnir fylgja eftir í blindni hvađ efnahagsmál og yfirburđa ţekkingu á evrunni varđar.:

".... Ég meina, ég stóđ allsber í búningsklefanum í World Class, var ađ fara í gufubađ á sunnudegi og var ađ halda mér sérstaklega til ţví ađ ég var í fyrsta skipti á ćvinni ađ fara til klćđskera. Og leit á símann minn í fötunum áđur en ég fór í gufuna og ţá sá ég bara ađ ţar voru ógeđslega mörg símtöl og sms frá Einari Karli sem var staddur í Glasgow og sagđi ađ ţađ vćru allir ađ leita ađ mér, ţađ vćri einhver krísa og ég yrđi ađ hringja í Ingibjörgu Sólrúnu ţannig ađ ég klćddi mig og hringi í hana. Ţá sagđi hún mér ţađ ađ ég ćtti ađ fara niđur í Glitni, og ţađ vćri krísa ţar og hún sagđi mér hvađ vćri um ađ rćđa, Glitnir vćri ađ fara niđur. Hún sagđi mér af tillögunni sem lćgi fyrir, ég man ekki betur, 75 prósentunum, og ég sagđi viđ hana.:

"Bíddu, á ég ađ fara ţarna? Ég meina, [ég hef] hvorki áhuga né vit á ţessu,"...!!!!!!

Og ógleymanlegar eru setningar eins og.:

"Akkúrat ekkert vit á bankamálum",.. "hvorki áhuga né vit á ţessu".... og "ég var ţarna náttúrlega eins og fiskur sem stokkiđ hefur upp á grasbala" ....

Eru dćmi um tilsvör ađalsamningamanns Íslands viđ Brusselbákniđ, viđ skýrslutöku hjá rannsóknarnefnd Alţingis.

 .

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 14:16

5 identicon

Til skammar ađ senda ţennann mannsterk međal siđađra manna !...ţađ er ekki ađ undra ađ hlegiđ se ađ öllu liđinu ...en ţvi miđur eflaust álitiđ ađ allir seu sömu afglaparnir á ţessu landi ...eins og Forsćtisráđherra og hennar Ráđherraliđ .Ekki lái eg neinum   !

Ransý (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 19:32

6 identicon

Sćll.

Ţađ er athyglisvert ađ heyra ţessar játningar Össurar, sérstaklega ţegar haft er í huga ađ hann seldi stofnfjárbréf korteri fyrir hrun. Fyrst hann veit ekkert um efnahagsmál eđa fjármál, ađ eigin sögn, er greinilegt ađ annađ hvort var hann heppinn ađ selja á ţessum tíma eđa einhver sagđi honum ađ gera ţađ. Ţessi einhver hefur ţá sennilega búiđ yfir innherjaupplýsingum. Ég hef enga trú á ađ Össur sé svo heppinn ađ hann selji einmitt á réttum tíma.

Mér finnst fullkomlega eđlilegt ađ rannsaka í ţaula sölu Árna Ţórs og Össurar á ţessum stofnfjárbréfum. Ţađ var alveg rétt ađ hengja Baldur G. en ţar á ekki ađ stoppa, réttlćtiđ á ađ vera blint. Ef ţeir hafa gerst sekir um saknćma hluti, líkt og Baldur G fékk dóm fyrir, verđum viđ ađ spyrja okkur hvort viđ viljum hafa slíka menn í framvarđasveit okkar?

Ég er viss um ađ sendiherrar erlendra ríkja hér senda skýrslur heim til sín um hvađ gerist hér og erlendar ríkisstjórnir átta sig ţá vćntanlega mćtavel á ţví ađ vafi leikur á heiđarleika ţessara manna.

Helgi (IP-tala skráđ) 15.10.2011 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband