Jóhanna grefur undan samráðherra

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á að heita oddviti ríkisstjórnarinar. Hún er verkstjóri stjórnarráðsins og á sem slíkur að stuðla að samheldni í forystu framkvæmdavaldsins. Með því að grafa stöðugt undan einum ráðherra, Jóni Bjarnasyni, elur forsætisráðherra á sundrungu á stjórnarheimilinu.

Framganga Jóhönnu gagnvart Jóni er talandi dæmi um skort forsætisráðherra á stjórnunarhæfileikum. Jóhanna veldur ekki embætti sínu og hlutverki.

Sundurþykkja og óeirðir eru kennimark ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur.


mbl.is Allir ráðherrarnir samþykktu kvótafrumvarpið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Jóhanna og hennar flokkur leggja Jón Bjarnason í einelti og það er forkastanlegt.

Elle_, 3.10.2011 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband