SA biður um ríkisvæðingu atvinnulífsins

Samtök atvinnulífsins óska eftir stórfelldum inngripum ríkisvaldsins í atvinnulífið. Í stað þess að kalla hlutina réttum nöfnum, ríkisvæðingu atvinnulífsins, er spiluð plata frá því fyrir 2007 um að ryðja þyrfti hindrunum úr vegi atvinnulífsins.

Síðast þegar hindrunum var rutt úr vegi atvinnulífsins, með einkavæðingu bankanna árið 2002 og þar í kring, var búið í haginn fyrir hrun.

Samtök atvinnulífsins lærðu ekkert af hruninu og eru ómarktæk í umræðunni.


mbl.is Hægt að bæta þjóðarhag um 46 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband