Stór-Evrópa og Litla-Evrópa

Merkozy, eða Merkel og Sarkozy, ákváðu fyrir hönd 15 annarra ríkja að efnahagsleg samvinna yrði aukin á á þýsk-franska áhrifasvæðinu sem nefnd er Stór-Evrópa. Til viðbótar ákváðu leiðtogar Frakklands og Þýskalands að sérstakur skattur verði lagður á fjármagnsflutninga.

Belginn eitursnjalli Herman van Rompuy verður leiðtogi frumdraga Stór-Evrópu og er það við hæfi.

Þau ríki sem ekki eru hluti af Stór-Evrópu eru til dæmis Bretland, Danmörk, Svíþjóð og Pólland.

Ísland er með liggjandi umsókn um Stór-Evrópu. Er ekki kominn tími til afturköllunar?


mbl.is Viðbrögðin voru vísitölufall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband