Einkavinavæðing Vinstri græðum

Byr-málið, þar sem lífi er haldið í ónýtum banka í ofvöxnu bankakerfi, varpar ljósi á einkavinavæðingu þess sjórnmálaflokks sem var með hreinar hendur af hrunkúltúrnum. Byr er beinlínis haldið á lífi til fjölskyldur og vinir forystu Vinstri grænna geti haf þénustu af bankanum - en ríkið borgar brúsann.

Vinstri grænir mættu tómhentir til leiks gagnvart stærsta málefni endurreisnarinnar, uppstokkun atvinnulífsins. Flokkurinn með ekki með neina hugmynd um hvernig og á hvaða forsendum átti að endurreisa efnahagskerfið. Einu sinni bjuggu róttækir vinstrimenna að hugmyndafræði um atvinnulýðræði, eignarhald starfsmanna á fyrirtækjum og siðbótum í fyrirtækjamenningu.

Þar sem áður hugmyndafræði er komin einkavinavæðing þar sem möndlað er með opinberar eigur til að vinir og vandamenn forystu Vinstri grænna megi græða. 

Vinstri græðum er flokkur í vanda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vinstri græðir er flokkur af sama kaliberi og aðrir flokkar. Meðan hægt er að stela sameiginlegum eignum almennings "löglega" sækjast siðleysingjar í stjórnmálin. Það verða væntanlega nóg verkefni hjá landsdómi í framtíðinni.

þór (IP-tala skráð) 13.6.2011 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband