Allt-niđrum-sig-rekstur fer í útrás; Hafskip og Icelandair Cargo

Hafskip var haustiđ 1984 komiđ í ţrot. Í stađ ţess ađ loka sjoppunni var ákveđiđ ađ gera skipafélagiđ ađ stórveldi á einu ár og  ţrefalda veltuna á einu ári, segir í bókinn Hafskip í skotlínu, sem skrifuđ er af Birni Jóni Bragasyni međ stuđningi og velvild Hafskipsmanna.

Útrásin haustiđ 1984 var undir formerkjum ,,Atlantshafssiglinga" og sögđu ţeir Ragnar Kjartansson og Björgólfur Guđmundsson međ nokkrum ţótta ađ íslenski markađurinn vćri of lítill fyrir stórhuga menn. Hálfu ári síđar var útrásin komin í ţrot.

Icelandair Cargo var í rekstrarvandrćđum 2007. Í stađ ţess ađ kannast viđ ofmat á sjálfum sér og rifa seglin var ákveđiđ ađ verđa stórveldi í flutningum. Fjórar Airbus 330-200 ţotur voru pantađar. Hruniđ kom í veg fyrir ađ útrásin yrđi ađ martröđ. Í riti Capacent segir hvernig nýir stjórnendur ákváđu ađ rćkta íslenska markađinn og leggja af stórveldadrauma. Heiti greinarinnar er viđeigandi, Aftur til upprunans.

Aldarfjórđungur skilur ađ útrás Hafskipa og Icelandair Cargo. Á ţessum tćpu 25 árum lćrđu íslenskir atvinnurekendur nákvćmlega ekkert.

Stórveldadraumar í útlöndum reistir á lélegum rekstri heimafyrir er ávísun á stórslys.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Einmitt!!!  Einhversstađar hér,las ég ađ ţađ vćri pallaveđur og mađur skrifar!!!

Helga Kristjánsdóttir, 12.6.2011 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband