Pólitík leikur Seðlabankann grátt

Seðlabankinn tók virkan þátt í áróðri ríkisstjórnarinnar fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave. Bankinn skáldaði niður skuldastöðu landsins til að gera þann áróður ríkisstjórnarinnar auðseljanlegri að þjóðin gæti auðveldlega bætt við sig ábyrgðum vegna Icesave-samningsins.

Þjóðin komast að annarri niðurstöðu og hafnaði Icesave. Seðlabanki sem lætur stjórnvöld misnota sig tapar trúverðugleika sem bankinn getur illa verið án.

Næst þegar Seðlabankinn kemur með útspi, t.d. varðandi gjaldeyrismál, verður spurt hvort þjóðarhagsmunir ráði mati bankans eða pólitískri hagsmunir ríkisstjórnarflokkanna.


mbl.is Gagnrýndi skuldamat Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrst segir Mar ad Sedlabankin hefdi att ad lana meira fe til hrunbankanna. ...Miklu meira fe.

Og svo tessi "villa". Sem augljoslega er viljandi.

Mar er alveg gjørsamlega otruverdugur karlinn.

...Enda lika radin adur en umsoknarfrestur var lidin af fru Johonnu, ..eda hvad.

jonasgeir (IP-tala skráð) 6.6.2011 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband