Pólitík í páskaviku

Eftir hrun kaus ţjóđin sér vinstristjórn en var ekki fyrr búin ađ ţvi ađ hún fékk bakţanka. Fyrirvarar gagnvart stjórn Jóhönnu Sig. birtust í afstöđu ţjóđarinnar til Icesave II og III, ţar sem ţjóđin sagđi nei viđ stjórninni, og til stjórnlagaţingsins ţar sem ađeins ţriđji hver kjósandi ómakađi sig á kjörstađ.

Meginverkefni samfylkingarhlutaríkisstjórnarinnar, umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu, er undir stanslausri skothríđ og fćr engan stuđning međ ţjóđarinnar. Sameiginlegt áhugamál vinstriflokkana, kvótakerfiđ, hreyfist hvorki afturábak né áfram. Útvegsmenn og landsbyggđin gerđu hróp ađ stjórninni í fyrra og ţá lyppađist hún niđur. Aftur brast stjórnina kjark í vor viđ kjarasamninga ađ taka af skariđ hvađ hún vill i sjávarútvegsmálum.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er of veik til ađ koma sérmálum sínum áfram. Tilraunir til ađ afla stjórninni samúđar međ ţví ađ búa til óvini úr ,,íhaldinu" og LÍÚ mistakast.

Völdin ein og sér geta haldiđ ríkisstjórn saman - en ađeins um skamma stund. Eftir ţví sem umbođsleysi stjórnarinnar verđur augljósara og dugleysiđ til framkvćmda áţreifanlegra molnar meira undan undirstöđunni.

Tilraunir til ađ skjóta fleiri stođum undir stjórnina, međ íhlauastuđningi tveggja framsóknarţingmanna og e.t.v. ţingmönnum frá Hreyfingunni, eru ekki á vetur setjandi. Framsóknarflokkurinn er kaldur gagnvart stjórnarţátttöku.

Um páskana verđur tekin ákvörđun um kosningar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband