Samráđssamfélagiđ er handan kapítalisma og kommúnisma

Samkvćmt bókinni eiga launţegar og atvinnurekendur ađ semja um kaup og kjör og láta ríkinu eftir um innviđi samfélagsins, s.s. vegi, skóla, sjúkrahús og dómsmál. Í reynd hreyfir vinnumarkađurinn sig ekki spönn frá rassi nema í samráđi viđ ríkisvaldiđ sökum ţess ađ ákvarđanir ţar á bć skipta sköpum.

Ríkisfjármál og gengi, og afkoma ríkissjóđs rćđur miklu um verđmćti krónu í erlendum gjaldmiđlum, ráđa meiru um kaupmátt en kjarasamningar.

Samráđssamfélagiđ kemur bćđi međ kostum og göllum. Í útrásinni komu t.a.m. ţeir gallar fram ađ ólíkt norrćnum kjarasamningum eru íslensku samningarnir ađeins međ gólf en ekki loft - ţess vegna gátu laun vaxiđ í eđjótískar hćđir án ţess ađ innistćđur vćru fyrir ţeim. Í kreppunni kemur styrkur samráđssamfélagins fram. Ţađ er engin hćtta á heiftugum vinnudeilum ţrátt fyrir mannalćti Gylfa formanns ASÍ. Fólk veit ađ um sinn ţarf ađ herđa mittisólina og gerir ţađ ćđrulaust. 


mbl.is Ólga verđi gerđir eins árs samningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Örugglega engin hćtta á ţví,en mér vćri sama ţótt Gylfi,skylfi.

Helga Kristjánsdóttir, 1.4.2011 kl. 22:30

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér fyrir Páll en ég ţarf ađ tala til gests ţíns.

Já Helga ţađ mćtti fara ađ pirra hann ađeins, ţó ekki vćri fyrir annađ en ađ hann er ekki Íslandssinni,  hann er Evrópusinni og hann er Bretum hollari en Íslendingum.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 1.4.2011 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband