Peningar og lög

Margvíslegir ósiđir í yfirbyggingu landsins eru ekki liđnir eftir hrun. Völd og áhrif sópuđust til atvinnulífsins á tímum útrásar. Fyrirtćki leyfđu sér ađ sniđganga lög ef ekki beinlínis brjóta ţau. Gengislán bankanna voru löglaus og samráđ milli fyrirtćkja stunduđ ţvert á lög. Sá skilningur var ríkjandi ađ hagnađur vćri lögum ćđri.

Lögleysan leiddi til hrunsins og krafa almennings er ađ lögum verđi komiđ á ţá sem bera ábyrgđ. Ţađ verđur samt sem áđur ađ gerast undir formerkjum réttarríkisins međ vandađri rannsókn lögreglu, ákćru og dómi.

Ţeir sem fara međ mannaforráđ í atvinnulífinu verđa ađ tileinka sér nýja og betri starfshćtti en tíđkuđust í ađdraganda hruns. Peningar eru ekki lögum ćđri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband