Dómstólar, ţjóđir og hagsmunir

Bćheimsbúar og Ţjóđverjar eru hvorir af sínu tagi og eiga ţví tilkall til bćheimskra laga og hefđa annars vegar og hins vegar ţýskra laga og hefđa. Á ţess lund er skrifađ í Prag á 12. öld um sambúđ ólíkra ţjóđa.(1) Einni öld síđar ţegar Íslendingar afsöluđu sér fullveldinu til Hákonar gamla međ Gissurarsáttmála gerđu ţeir áskilnađ um hér á landi skyldu gilda íslensk lög.

Lög og dómstólar eru hluti af samfélagi. Dómstólar taka til hliđsjónar heildarhagsmuni ţegar ţeir dćma í málum sem varđa samfélagslega mikilvćga hagsmuni. Fyrir nokkru dćmdi Hćstiréttur gengilslán ólögmćt. Ţeir sem töpuđu voru útlendir kröfuhafar íslensku bankanna; landinn hagnađist. Dómur undirréttar í málum lántakenda er keyptu stofnfé í grćđgisvćddum sparisjóđum er annar samfélagsdómur.

Íslenskum hagsmunum er best borgiđ fyrir íslenskum dómstólum.

 

(1) Tilvitnunin er tekin úr bók Robert Bartlett. (1994). The Making of Europe. Conquest, Colonization  and Cultural Change 950 - 1350. London: Penguin Books. Bls. 205.


mbl.is Gríđarlegir hagsmunir undir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband