Auraapar suður með sjó

Útrásin sorteraði fólk. Heilir menn héldu í horfinu og létu ekki rugla sig í ríminu; hálfvitarnir hlupu á eftir nýríku siðleysingjunum sem héldu sig geta gengið á vatni. Hálfvitarnir voru hlutfallslega margir og skaðinn þess vegna töluverður. Sparisjóðurinn í Keflavík þjónaði almenningi í hundrað ár áður en imbarnir í forystu fyrir þessari stofnun ákváðu að fylgja mýrarljósi Existu og verða milljarðamæringar einn, tveir og þrír.

Páll Jónsson fyrrum sparisjóðsstjóri skrifar um andlát Sparisjóðs Keflavíkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband