Vinstristjórnin ræður ekki við fylgið sitt

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna er með undirstöðu í búsáhaldabyltingunni. Vinstriflokkarnir lögðu til pólitískt eldsneyti í þjóðfélagsólguna eftir hrun og lögðu sig fram um að magna ófriðinn. Þegar teprulega miðaldra mussuliðið mætir núna byltingarbörunum skammast það sín fyrir fólkið sem kom þeim til valda.

- Okkar hús, sungu mótmælendur, og voru ekki par ánægðir með hertöku vinstriflokkana á húsi fólksins.

Samfylking og Vinstri græn brenna í báða enda. 

 


mbl.is Þing fyrir luktum dyrum vegna óláta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Bjúgverpill er varasöm græja og á það til að koma til baka og lenda í hausnum á þeim sem sendi hann af stað. Say no more!!

Flosi Kristjánsson, 8.12.2010 kl. 21:06

2 identicon

Vel að orði komizt, Páll.

Sigurður (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 01:16

3 identicon

Hmm áhugaverð pæling!

Skúli (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 02:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband