Dagskrárvald Jóns Ásgeirs

Jón Ásgeir fyrrum Baugsstjóri keypti fjölmiðla til að stýra umræðunni. Af óskiljanlegum ástæðum líðst Jóni Ásgeiri að eiga enn fjölmiðlareksturinn þótt flest annað sé farið í þrot.

Landsbankinn og Þórólfur Matthíasson prófessor sem vinnur í umboði ríkisstjórnarinnar að blessa afskriftir til auðmanna geta útskýrt þá undarlegu stöðu sem uppi er á íslenskum fjölmiðlamarkaði.

Auðmennirnir stjórna umræðunni um afbrotin sem þeir sjálfir frömdu.


mbl.is Fjalla minna um Jón Ásgeir en Björgólf Thor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

Í hvaða vasa renna styrktarsjóðir ESB sem verja á í kynningarátak til að heilaþvo mótþróann úr þjóðinni.

Anna Björg Hjartardóttir, 7.12.2010 kl. 15:38

2 identicon

Horft til næstu 4-5 ára er spurningin sú hvort stjórnmálamenn þori að láta fara fram opinbera rannsókn  á þessum stuðningi við Jón Ásgeir.

Augljóst er að núverandi þingmenn vilja ekki slíkt.

En jafn augljóst er að maðurinn nýtur verndar stjórnmálamanna ábyggilega í Samfylkingunni en jafnvel í fleiri flokkum.

Enn er margt óljóst um múturnar sem íslenskir stjórnmálamenn þáðu.

Þetta krefst opinberrar rannsóknar.

Karl (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband