Atkvæðahönnun Samfylkingar eru undirmálin

Þingmenn Samfylkingar höfðu með sér samráð um að Geir H. Haarde skyldi einn ákærður fyrir vanrækslu hrunstjórnarinnar. Í huga sjálfstæðismanna annars vegar og hins vegar vinstri grænna var atkvæðagreiðslan um tillögur Atlanefndar prinsippmál. Samfylkingin, aftur á móti, er algjörlega prinsipplaus flokkur.

Valdatækni er samfylkingarfólki í blóð borin. Þegar Ingibjörg Sólrún hótaði að taka Jóhönnu og Össur með sér í fallinu, yrði hún ákærð, var hafist við að hanna atkvæðagreiðslu þingmanna Samfylkingarinnar.

Samfylkingin er samnefnari fyrir allt sem er rotið í íslenskri pólitík.


mbl.is Atli segir undirmál viðhöfð á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr, heyr!

Því miður dagsatt.

Karl (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 10:52

2 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Samfylkingin er samnefnari fyrir allt sem er rotið í íslenskri pólitík.

Gæti varla verið meira sammála þessu!

Halldór Björgvin Jóhannsson, 30.9.2010 kl. 11:23

3 identicon

Prinsippflokkur var þýski nasistaflokkurinn sálugi.

Prinsippflokkur var líka sovéski kommúnistaflokkurinn sálugi.

Það er flokkaprinsipp Sjálfsstæðismanna sem er rótin af þessu ógeði sem íslenskt þjóðfélag er orðið

Bjarni Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband