Njáll, Páll og kreppan

Tveir andans menn rífast um kreppuna og rétt viđbrögđ viđ henni. Njáll Fergusson, einn ţekktasti sagfrćđingur samtímans međ efnahagssögu sem sérgrein, segir ekki hćgt ađ auka peningamagn í umferđ til ađ vinna bug á kreppunni. Kreppan sé afleiđing af of ódýrum peningum í of langan tíma. Páll Krugman nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi segir kreppuna stafa af lausafjárskorti og ţví verđi ađ auka peningamagn í umferđ.

Steingrímur J. fjármálaráđherra gerir hvorttveggja, beitir ađhaldi og eykur peningamagn í umferđ, og hlýtur ţví ađ vera á réttri braut.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ţađ hlýtur ađ styttast í ađ Steingrímur fái Hagfrćđikenningu nefnda eftir sér...."The Sigfusson-Geological-Approach"

Haraldur Baldursson, 21.7.2010 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband