Međhlauparar tryggja útrásinni framhaldslíf

Útrásarmenn kunnu ekki ensku samkvćmt fréttum af eiđsvörnum vitnisburđi Jóns Ágeirs Jóhannessonar, Ingibjörg Pálmadóttur og Pálma í Fons. Tíđindin eru stođ fyrir tilgátu um verkaskipti grćđgisvćđingarinnar.

Útrásarauđmenn lögđu til ţekkingarleysi á erlendum tungumálum og ţeir kunnu heldur ekki mannasiđi, gátu ekki greint á milli réttlćtis og ranglćtis, sanninda og ósanninda, heilbrigđra viđskiptahátta og óheilbrigđra.

Víđtćkur skortur á siđferđilegu og félagslegu taumhaldi var framlag auđmannanna. Međhlauparar ţeirra á endurskođunarskrifstofum, lögfrćđistofum, almannatengslafyrirtćkjum, fjármálastofnunum og í stjórnmálaflokkum lögđu til tćknilega kunnáttu sem gerđi útrásina mögulega.

Útrásarauđmenn hittu fyrir marga viljuga međhlaupara sem tóku ţátt í spillingunni. Međhlaupararnir eru margir enn í ábyrgđarstöđum og vilja fyrir hvern mun halda hlífiskildi yfir Jóni Ásgeiri og félögum. Pálmi í Fons á enn flugfélagiđ sitt og Jón Ásgeir verslanir og fjölmiđla.

Mestur munar um ađ Samfylkingin er í ríkisstjórn og starfar samkvćmt bandalaginu sem gengiđ frá í formannstíđ Össurar Skarphéđinssonar um ađ Samfylkingin veitti Jóni Ásgeiri pólitískan styrk en fengi á móti annars vegar fjárhagslegan stuđning og hins vegar málafylgju fjölmiđla Jóns Ásgeirs. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 ...međhlauparar tryggđu...

Lykilorđiđ er trygging og hún er ekki án endurgjalds. Eđa hvađ ? 

Skođunarmenn ("endurskođendur") hafa sloppiđ vel út úr umrćđunni.

Ţeirra ábyrgđ er mikil, er ţađ ekki ?

Ţetta eru fagađilar sem hafa blessađ og skrifađ upp á alla ársreikninga fjársvika- og uppblásinna loftbólufélaga ár eftir ár. Hafa legiđ yfir bókhaldi óreiđufélaga sem síđan rústuđu efnahag Íslands.  Án athugasemda. 

Gott vćri ef fleiri en ţú minntist á ţessa "međhlaupara". 

Axla ţeir ábyrgđ sína, eđa hafa úttektir ţeirra og matvsviđmiđ ekkert breyst ? Einhver ? 

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 10.7.2010 kl. 13:18

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Rétt hjá Hákoni, međhlauparar sleppa billega í umrćđunni. Góđ fćrsla

Finnur Bárđarson, 10.7.2010 kl. 17:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband