Krónan - Evran: 3-0

Launamenn í Grikklandi, Spáni og Írlandi búa viđ evru og beinar launalćkkanir. Stjórnvöld í ţessum löndum eiga ekki annan kost en ađ segja verklýđshreyfingunni stríđ á hendur og breyta launatöxtum til lćkkunar. Líkleg afleiđing er verđhjöđnun í ţessum efnahagskerfinu og atvinnuleysi á annan tug prósenta.

Hér á Íslandi lćkkar gengi krónunnar sem jafnar byrđar vegna efnahagshrunsins. Ríkir Grikkir, Spánverjar og Írar geta flutt evrurnar sínar í öruggt skjól og komiđ sér undan ţví ađ borga sinn hluta í endurreisninni. Hér á Íslandi sér blessuđ krónan til ţess ađ allir taki ţátt - gjaldeyrishöftin eru til ţess.

Sérstakur krónubónus er ađ Hćstiréttur dćmdi myntkörfulán ólögleg. Krónan er ţjóđargersemi.

 


mbl.is Funda um gengistryggđ lán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vil benda ţér á hversu ţađ hefur aukist ađ fólk sendi peninga út sem gjafir. Gjaldeyrishöftin eru ađeins ađ virka á litla manninn en ekki stóra.  Í ţví sambandi bendi ég á ađ lesa reglur Seđlabankan hvernig ţau mismuna efnaminna fólki og efnameira fólki.

Ég er sjómađur, en fć laun í íslenskum krónum.  Ég fć miklu fleiri krónur í dag, en ég fć enn fćrri evur en fyrir hrun.  Ţađ merkir ađ kaupkraftur minna launa er ekki enn búinn ađ ná .ţví sem ţau voru fyrir hrun.  Ţađ er íslenska krónan.

Krónan blekkir.  Flestir sjá ţađ bara ekki strax.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 13:08

2 identicon

Máliđ er bara ađ Evran blekkir meira.

Evran er ekki stabilisator alheimsins lengur og verđur ekki vegna ţess ađ hún er Fiat peningur af verstu gerđ.  Ţađ hefur veriđ afhjúpađ, og batnar ekki í bráđ.

Krónan er ţó í ţađ minsta endurspeglun hagstjórnar ţessa litla kerfis sem viđ búum í.  Og ţađ er hćgt ađ kjósa í burtu stýrimenn hér.  Ţrátt fyrir allt.

Hver var ţađ sem innleyddi löggjöfina  um bann gjaldmiđlalána 2001? 

Ţađ var ţó ekki Davíđ O. ađ bjarga almenningi, 10 árum seinna???  !!

jonasgeir (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband