Ríkisrök Íslands

Ríki eru bundin rökum hvers rćtur liggja í landfrćđilegum, sögulegum og menningarlegum ađstćđum. Ríkisrök skilgreina kjarnahagsmuni ríkja og sjálfsmynd ţeirra.  Stjórnvald sem brýtur gegn ríkisrökum er komiđ á leiđarenda. Finnsk stjórnvöld brytu gegn ríkisrökum Finnlands međ ţví ađ bjóđa Rússum herstöđvar; sćnsk međ ţátttöku í hernađarbandalagi; írsk međ ţví ađ taka enska pundiđ sem gjaldmiđil og svo má áfram telja.

Stórir atburđur breyta ríkisrökum. Heimsstyrjaldirnar tvćr, sem fariđ er ađ nefna seinni 30 ára stríđiđ, breyttu ríkisrökum Ţýskalands. Ţađ sem áđur hét lífsrými međ ţýsku forrćđi varđ ađ evrópuhugsjón međ  ţýsku fjármagni.

Ríkisrök Íslands eru ţau ađ forrćđi eigin mála er forsenda fyrir lífvćnlegu samfélagi. Frá miđri 13. öld og fram á síđustu öld var forrćđi íslenskra mála í útlöndum. Ísland var hjálenda međ tilheyrandi eymd í 650 ár og varđ ekki ţjóđ međal ţjóđ fyrr en Íslendingar tóku viđ forrćđi eigin mála.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. ţverbraut ríkisrök Íslands međ ţví ađ senda til Brussel umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband