ESB-hugarfar í stađ útrásar

Háskóli Íslands efnir til umrćđu um hruniđ og framtíđina. Á fyrsta fundi talar Guđmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfrćđi sem er iđulega er bođinn og búinn ađ útskýra kosti ţess ađ Ísland gangi Evrópusambandinu á hönd.

Guđmundur Hálfdánarson og málflutningur ađildarsinna er reddingarorđrćđa ţar sem ađild ađ ESB á ađ koma í stađ ţess sem viđ töpuđum međ hruni útrásarinnar.

Háskóli Íslands klappađi útrásarsteininn ţegar ţađ gaf í ađra hönd. Betliferđir til banka eru nú um stundir tilgangslausar en í Brussel glóir í gull. 


mbl.is Hruniđ og skýrslan krufin í HÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţeir eru margir úr háskólaelítunni sem sjá gull og grćna skóga í ESB innlimuninni.

Enda dćlir áróđursmiđstöđ ESB appartsins óspart fé í Háskólana og ber einnig fé á margan frćđimanninn, sem fallaa á hnéin í tilbeiđslu fyrir ţessu ESB glópagulli.

ESB hefur reynt ađ sveipa sig frćđamennsku veriđ ađ gera ESB apparatiđ sjálft og allt ţađ system ađ sérstökum háćđri frćđigreinum og vísindum.

Svona líkt og áđur voru kennd Marxísk frćđi í Sovétríkjunum sálugu.

Ţvílíkt húmbúkk !

Gunnlaugur I., 26.4.2010 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband