SA - Samtök afneitara

SA stendur hversdags fyrir Samtök atvinnulífsins og þau héldu aðalfund í dag. Formaður SA afhjúpaði hvað skammstöfunin stendur raunverulega fyrir þegar hann sagði eftirfarandi orð:

Yfirgnæfandi hluti fyrirtækja tók ekki þátt í þeirri hegðan sem lýst er í skýrslu rannsóknarnefndarinnar þótt annað mætti halda af umræðum. Þvert á móti stunda flestir rekstur sinn af kostgæfni, hófsemd, þrautseigju og heiðarleika eins og almennt tíðkast í daglegu lífi fólks.

Formaður Samtaka afneitara hlýtur að telja þjóðina fávita.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Einmitt

Finnur Bárðarson, 21.4.2010 kl. 20:24

2 Smámynd: Gústaf Níelsson

Var það ekki vegna þess að ekki var öllum fyrirtækjum eða einstaklingum boðið að taka þátt í vondri og ósiðlegri hegðun á markaði. Hið fornkveðna: "Á freistingum gæt þín", er enn í fullu gildi.

Gústaf Níelsson, 21.4.2010 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband