Þjóðstjórnin segir nei við Icesave og ESB

Tilboð Breta og Hollendinga er of lélegt og kemur of seint. ESB er búið að viðurkenna að bankareglurnar voru ónýtar og þar með er ekki hægt að neita sameignlegri ábyrgð. Við eigum að bjóða Bretum og Hollendingum að taka eigur Landsbankans sáluga fyrir Icesave og dagsetja samningaviðræður árið 2020 um það sem kann útaf standa.

Þegar við höfum í reynd þjóðstjórn er næsta verkefni að taka ESB-umsóknina tilbaka og skapa þannig skilyrði fyrir innanlandsfriði.

Tækifærið er núna en því miður er nær öruggt að vinstriflokkarnir munu klúðra því.


mbl.is Jafnvel gagntilboð í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

ENGAR GREIÐSLUR - það er ekki samþykki hjá þjóðinni fyrir neinum greiðslum og þar af leiðandi - ENGUM VÖXTUM

Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.2.2010 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband