Blađamenn rćđa Ţóru en ţegja fréttirnar

Fimm blađamenn eru sakborningar í byrlunar- og símstuldsmálinu. Ađeins ţrír ţeirra birtu fréttir upp úr stolnum síma Páls skipstjóra Steingrímssonar. Ţóra Arnórsdóttir á RÚV birti enga frétt og ekki heldur Ingi Freyr Vilhjálmsson á Stundinni.

Sakborningar, ţeir sem tjá sig, segjast vera undir lögreglurannsókn fyrir ađ skrifa fréttir. En ţađ stenst ekki. Hvorki Ţóra né Ingi Freyr skrifuđu fréttir. Vísbending um ađild Inga Freys er í ársgamalli Morgunblađsfrétt. Ingi Freyr er ,,til rann­sókn­ar vegna ţess hvernig stađiđ var ađ af­rit­un sím­ans," segir ţar. 

Stjórn Blađamannafélags Íslands rćddi máliđ á fundi á međan sakborningarnir voru enn fjórir, haustiđ 2022. Ingi Freyr var ţá enn ekki kominn međ réttarstöđu sakbornings. Tilefni dagskrárliđarins á fundi stjórnar BÍ var lögfrćđileg álitsgerđ sem BÍ hugđist senda til umbođsmanns alţingis. Tilgangurinn var ađ fá umbođsmann ađ beita sér í málinu í ţágu blađamanna. Ţađ gekk ekki eftir en engar fréttir birtust um afgreiđslu málsins hjá umbođsmanni.

Í fundargerđ stjórnar Blađamannafélagsins 7. október 2022 er haft eftir Sigríđi Dögg Auđunsdóttir formanni:

Ađ Ţóra Arnórsdóttir, einn blađamannanna fjögurra sem gefin var réttarstađa sakbornings, hefđi ekki komiđ beint ađ fréttaflutningi, ađkoma hennar hefđi veriđ önnur.

Ţarna rćđa blađamenn sín á milli ađ undarlegt sé ađ Ţóra fái stöđu sakbornings ţar sem hún hafi enga frétt skrifađ upp úr síma skipstjórans. Ţađ sem er frábrugđiđ og sérstakt er iđulega fréttaefni. En ţađ er engin frétt í íslenskum fjölmiđlum síđustu tvö ár, eđa frá ţví ađ Ţóra varđ sakborningur, sem upplýsir hvađ sé á ferđinni. Blađamenn rćđa fréttina sín á milli en hún er ósögđ í fjölmiđlum sem ţó fá framlög úr ríkissjóđi međ ţeim rökum ađ fréttir séu nauđsynlegar lýđrćđissamfélagi. Tilfallandi bloggari freistar ţess ađ halda almenningi upplýstum á međan fjölmiđlar hylma yfir.

Eiga blađamenn ekki ađ segja merkileg tíđindi og setja ţau í samhengi? Jú, ţađ er kennt í blađamannaskólum. En íslensk blađamennska lýtur ekki lögmálum starfsgreinarinnar eins og hún er iđkuđ í vestrćnum ríkjum. Hér á landi taka blađamenn lögin í sínar hendur ef svo ber undir. Ţegar upp kemst stunda blađamenn og fjölmiđlar ritskođun og ţöggun.

Hvađa ađkomu gćti Ţóra hafa átt?

Páli skipstjóra var byrlađ 3. maí 2021 og var međvitundarlaus í 3 daga. Á ţeim tíma sem skipstjóranum var tćplega hugađ líf var síma hans stoliđ. Síminn var afritađur í höfuđstöđvum RÚV á Efstaleiti. Ađ lokinn afritun var síma skipstjórans skilađ á sjúkrabeđ hans. Ţóra Arnórsdóttir keypti Samsung-síma, samskonar og skipstjórans, í apríl 2021, áđur en skipstjóranum var byrlađ. Ţóra fékk símanúmeriđ 680 2140 á sinn síma. Munar ađeins síđasta staf á númeri Páls, sem er 680 214X. Notkun Samsung-síma Ţóru hófst í apríl og hélt áfram fram á haust, ţegar fyrstu yfirheyrslur lögreglu hófust. Símanúmeriđ sem Ţóra fékk á afritunarsímann er ekki skráđ í símnúmeraskrá RÚV og á já.is. Samsung-síminn var keyptur í sérstakt verkefni og fékk leyninúmer.

Engar fréttir úr síma skipstjórans birtust hjá Ţóru á RÚV. Tćpum ţrem vikum eftir byrlun, stuld og afritun birtust aftur samrćmdar fréttir úr síma skipstjórans í Stundinni undir höfundarnafni Ađalsteins Kjartanssonar og í Kjarnanum ţar sem Ţórđur Snćr og Arnar Ţór eru skráđir höfundar. Fréttirnar birtust báđar snemma morgun 21. maí 2021. Sömu höfundareinkenni eru á báđum fréttum. Skćruliđadeild Samherja er í fyrirsögnum í báđum tilvikum.

Daginn sem fyrstu fréttir úr síma skipstjórans birtust í Stundinni og Kjarnanum lék Ţóra sakleysingja. Hún deildi frétt Ađalsteins á Stundinni á Facebook međ eftirfarandi athugasemd:

Mér er eiginlega ţvert um geđ ađ deila ţessu. En stundum ţarf ađ gera fleira en gott ţykir.

Ef ađkoma Ţóru ađ málinu vćri sú ein ađ deila á Facebook frétt Ađalsteins hefđi hún ekki stöđu sakbornings. Ţađ er ekki saknćmt ađ deila fréttum á samfélagsmiđlum. Ţóra vissi vitanlegan miklu meira um máliđ. Allt sumariđ 2021 var Ţóra í reglulegum samskiptum viđ andlega veika konu, ţáverandi eiginkonu Páls skipstjóra, sem hefur játađ ađ byrla, stela síma og fćra blađamönnum til afritunar. Lögreglan getur kallađ eftir upplýsingum um símnotkun og veit hver hringdi í hvern hvenćr. Gögn sem sýna símtöl i apríl og maí eru ekki enn birt sakborningum og brotaţolum. Ţađ gerist ekki seinna en ţegar ákćrur eru birtar. 

Ađdragandi, framkvćmd og útfćrsla byrlunar, stuldar, afritunar og fréttaflutnings hefur öll einkenni skipulags. Einhver miđlćgur sá um ađ hlutirnir gengu fram samkvćmt fyrirfram gerđri áćtlun.

Spurningin er hverjir höfđu hvađa hlutverk. Sumir birtu fréttir og komu fram undir nafni. Ađrir unnu á bakviđ tjöldin, sáu um öflun fréttaefnis. Stćrsta ósagđa frétt seinni ára er hvernig sú öflun fór fram. Byrlun og ţjófnađur var forsenda fréttaflutnings. En ţađ er nánast ekkert fjallađ um máliđ í fjölmiđlum. Ástćđan er ađ blađamenn ákveđa hvađ skuli birtast sem fréttir í fjölmiđlum. Í byrlunar- og símastuldsmálinu standa blađamenn saman í stéttvísri ţögn.

 


Bloggfćrslur 16. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband