Katrín og Ţórdís Kolbrún fá sneiđ af Selenskí

Bretar stungu undan Frökkum, fengu stćrri heimsókn frá Selenskí en Macron forseti. Ţannig hljóđuđu fyrirsagnir í breskum fjölmiđlum fyrir mánuđi ţegar úkraínski forsetinn skrapp vestur frá umsátrinu í Kćnugarđi međ Bretland sem fyrsta stopp.

Ráđandi öfl á vesturlöndum gerđu Selenskí ađ alţjóđlegri stjörnu. Eftirspurn eftir nálćgđ viđ forsetann er enn töluverđ ţótt nokkuđ hafi falliđ á silfriđ međ versandi vígstöđu stjórnarhers Kćnugarđsstjórnarinnar.

Fréttir herma ađ Katrín forsćtis og Ţordís Kolbrún utanríkis haldi til Kćnugarđs í örheimsókn. Tilgangurinn er óljós en gefiđ til kynna ađ fjárhagslegur og pólitískur stuđningur Íslands skipti máli.

Tćplega er ţađ reyndin. Reginöfl stríđa á sléttum Úkraínu. Bandaríkin og Nató standa ráđţrota. Framlag Íslands er ekki einu sinni partur af plástri á svöđusár.

Ísland gćti veriđ fyrsta vestrćna ríkiđ til ađ segja upphátt ađ kóngurinn í Kćnugarđi er leiksoppur. Fremur ćtti ađ leita friđar en fórna mannfólki á altari stríđsguđsins.

Katrín og Ţórdís Kolbrún munu ekki fitja upp á nýmćlum í örheimsókn til Garđaríkis. Ţćr syngja laglínu Bandaríkjanna og Nató um ađ stríđiđ haldi áfram ţangađ til síđasti úkraínski soldátinn gefur líf sitt vestrćnni alţjóđahyggju.

Sléttustríđiđ í austurvegi snýst ekki um frelsi og mannréttindi. Um er ađ rćđa klassískt stórveldabrölt. Stjórnin í Kćnugarđi er verktaki Bandaríkjanna og Nató, sem menn nenna ekki lengur ađ kalla friđarbandalag, ađ skjóta Rússum skelk í bringu og knýja ţá međ góđu eđa illu ađ fallast á vestrćnt forrćđi.

Allt frá öryggisráđstefnunni í Munchen 2007 segir Pútín ađ Rússland láti vestriđ ekki segja sér fyrir verkum. Strax eftir ađildarbođ Nató til Úkraínu og Georgíu 2008 réđust Rússar inn í Georgíu. Vestriđ lét ekki segjast. Stjórnarbylting í febrúar 2014 ađ undirlagi vesturlanda hratt af stađ atburđarás sem leiddi til innrásar Rússa átta árum síđar.

Löngu er komiđ nóg af mannfórnum í Úkraínu. Ţađ er ćtti ekki ađ vera hlutverk íslenskra stjórnvalda ađ klappa upp ófriđ í útlöndum.

  


mbl.is Katrín og Ţórdís á leiđ til Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband