ESB hótar Bretum

Evrópusambandiđ hótar Bretum refsitollum vegna lausra enda í Brexit-samkomulagi um Norđur-Írland.

Ţá hóta frönsk yfirvöld ađ beita ESB fyrir sér og skađa breskar fjármálastofnanir ef Bretar leyfa ekki frönskum sjómönnum veiđar í landhelginni.

Ţetta eru tvćr svipmyndir af vinnulaginu í Brussel.


Rugl er betra en regla í alţjóđavegabréfum

„Ef hvert land er međ sín­ar regl­ur, hvert međ sitt kerfi og hvert međ sín­ar kröf­ur, ţá mun ţađ rugla farţega í rím­inu og flug­fé­lög­in sömu­leiđis,“ segir Ak­b­ar Al Baker, for­stjóri rík­is­flug­fé­lags Kat­ar.

Ţarna talar forstjórinn um veiruvegabréf, sem er annađ nafn á alţjóđlegu vegabréfi. Guđ hjálpi okkur ef forstjórinn fćr áheyrn. Alţjóđavegabréf kallar á alţjóđlegt yfirvald ađ gefa út og framfylgja alţjóđskírteini.

Veiruyfirvald á alţjóđavísu yrđi ESB á sterum. Nei, takk. 


mbl.is Stjórnandi Qatar Airways svartsýnn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. apríl 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband